Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   sun 04. september 2022 21:58
Stefán Marteinn Ólafsson
Gústi Gylfa: Við erum bara brjálaðir út í okkur sjálfa
Ágúst Gylfason þjálfari Stjörnumanna
Ágúst Gylfason þjálfari Stjörnumanna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjörnumenn tóku á móti Keflvíkingum í kvöld á Samsungvellinum í loka leik dagsins í 20.umferð Bestu deildar karla.

Stjörnumenn hafa verið að gefa svolítið eftir uppá síðkastið en liðið tapaði sínum fjórða leik í röð í kvöld.


Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  2 Keflavík

„Hún var ekki góð. Seinni hálfleikurinn var ekki góður hjá okkur. Við erum bara brjálaðir út í sjálfa okkar eins og staðan er, það er ekkert öðruvísi." Sagði Ágúst Gylfason þjálfari Stjörnumanna ósáttur eftir leikinn í kvöld.

„Við þurfum að virkilega rífa okkur í gang. Þetta eru ekki búnar að vera góðar vikur hjá okkur og ekki boðleg spilamennska þannig við þurfum að rýna vel ofan í okkar frammistöðu og sjá hvað við getum gert til að fara vinna fótboltaleiki."

Stjörnumenn töpuðu eins og áður kom fram sínum fjórða leik í röð í sumar en höfðu fyrir þessa hrinu ekki tapað tveim í röð í allt sumar.

„Ef við vissum það þá værum við mögulega búnar að laga það en auðvitað snýst þetta um margt í fótbolta og varnarleikurinn hefur ekki verið upp á marga fiska hjá okkur og við þurfum að skapa meira sóknarlega og við þurfum að vera þéttari svo það er margt sem þarf að skoða og erum búnir að vera skoða og búnir að vera reyna setja inn í leik okkar en það hefur því miður ekki virkað hvorki í frammistöðunni né árangri."

Nánar er rætt við Ágúst Gylfason þjálfara Stjörnunnar í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner