Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   mið 04. september 2024 16:00
Elvar Geir Magnússon
Innlit á æfingu Heimis og írska landsliðsins - Gummi faðmar Kelleher
Heimir veitir áritanir.
Heimir veitir áritanir.
Mynd: Getty Images
Það er uppselt á leik Írlands og Englands í Þjóðadeildinni sem fram fer á laugardag en það verður fyrsti leikur Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfari Írlands.

Hér að neðan má sjá skemmtilegt myndband frá írska fótboltasambandinu þar sem hægt er að sjá frá fyrstu heilu æfingu írska landsliðsins undir stjórn Heimis.

Þá má einnig sjá myndaveislu.


Athugasemdir
banner
banner
banner