Það er uppselt á leik Írlands og Englands í Þjóðadeildinni sem fram fer á laugardag en það verður fyrsti leikur Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfari Írlands.
Hér að neðan má sjá skemmtilegt myndband frá írska fótboltasambandinu þar sem hægt er að sjá frá fyrstu heilu æfingu írska landsliðsins undir stjórn Heimis.
Þá má einnig sjá myndaveislu.
Hér að neðan má sjá skemmtilegt myndband frá írska fótboltasambandinu þar sem hægt er að sjá frá fyrstu heilu æfingu írska landsliðsins undir stjórn Heimis.
Þá má einnig sjá myndaveislu.
Guðmundur Hreiðarsson markvarðaþjálfari spjallar við Caoimhin Kelleher og aðra markverði írska liðsins.
Athugasemdir