AC Milan og Roma mætast í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins á San Siro-leikvanginum í Mílanó klukkan 20:00 í kvöld.
Bologna varð í gær fyrsta liðið til að komast áfram í undanúrslit með sigri á Atalanta, en Milan eða Roma fylgja þeim þangað í kvöld.
Milan hefur unnið bikarinn fimm sinnum en Roma í níu skipti.
Leikur dagsins:
20:00 Milan - Roma
Athugasemdir