Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 05. september 2020 18:43
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þjóðadeildin: Gíbraltar vann er tvö af slökustu landsliðunum mættust
Gíbraltar lagði San Marínó.
Gíbraltar lagði San Marínó.
Mynd: Getty Images

Fimm aðrir leikir eru búnir í Þjóðadeildinni.

Fjórir af leikjunum voru í C-deild. Norður-Makedónía, Lúxemborg, Svartfjallaland og Georgía byrja á sigrum.

Í uppgjöri tveggja af verstu landsliðum heims vann Gíbraltar 1-0 sigur gegn San Marínó þar sem Graeme Torilla skoraði sigurmark Gíbraltar undir lok fyrri hálfleiks.

C-deild
Norður-Makedónía 2 - 1 Armenía
1-0 Ezgjan Alioski ('5 , víti)
2-0 Ilija Nestorovski ('38 , víti)
2-1 Tigran Barseghyan ('90 , víti)

Aserbaídsjan 1 - 2 Lúxemborg
1-0 Ramil Sheydaev ('43 )
2-0 Anton Krivotsyuk ('48 , sjálfsmark)
2-1 Gerson Rodrigues ('72 , víti)
Rautt spjald: Mahir Emreli, Azerbaijan ('26)

Kýpur 0 - 2 Svartfjallaland
0-1 Stevan Jovetic ('60 )
0-2 Stevan Jovetic ('73 )

Eistland 0 - 1 Georgía
0-1 Nika Katcharava ('32 )

D-deild
Gíbraltar 1 - 0 San Marínó
1-0 Graeme Torilla ('42 )


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner