Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   mið 05. nóvember 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Kvenaboltinn
Mynd: Stefán Marteinn
„Ég er ótrúlega spennt. Ég væri til í að byrja deildina á morgun," sagði Natasha Anasi sem gekk til liðs við Grindavík/Njarðvík í gær. Liðið spilar í Bestu deildinni næsta sumar eftir að hafa endað í 2. sæti í Lengjudeildinni síðasta sumar.

„Rabbi var í sambandi við okkur. Ég átti góðan fund með honum og Gylfa og leist vel á hvernig þeir vildu spila. Ég horfði aðeins á þær spila á síðasta ári, sérstaklega leikinn á móti HK. Ég var mjög hrifin af fótboltanum sem þær voru að spila. Þetta var auðveld ákvörðun því ég get komið með mína reynslu og passað vel inn í hópinn."

Natasha sagði að það hafi verið önnur lið sem höfðu áhuga.

„Það var eitthvað sem greip mig hérna svo ég gat ekki sagt nei. Ég fór fram og til baka og endaði alltaf hérna í Grindavík/Njarðvík," sagði Natasha.

Hún er að jafna sig eftir krossbandaslit en hún byrjar að æfa í janúar og vonast til að vera klár í fyrsta leik í sumar.
Athugasemdir