lau 06. mars 2021 18:42 |
|
Lengjubikar kvenna: Níu mörk er FH lagđi Tindastól - Keflavík vann ÍBV
Ţađ fóru fram ţrír leikir í Lengjubikar kvenna í dag en leikiđ var í bćđi A riđli sem og C riđli og vantađi ekki upp á mörkin.
Markaleikurinn var á Sauđarkróki ţar sem Tindastóll tapađi 5-4 gegn FH í stórskemmtilegum leik.
Tindastóll var nálćgt ţví ađ krćkja í sitt fyrsta stig í ţessum markaleik en ţađ voru Hafnfirđinar sem fögnuđu ađ lokum sigri og eru nú međ ţrjú stig eftir ţrjá leiki.
Í hinum leiknum í A-deild vann Keflavík góđan 2-1 sigur á ÍBV í Reykjaneshöllinni. Natasha Moraa Anasi reyndist hetja Keflvíkinga í ţeim leik og gerđi sigurmark undir lok leiks.
C-riđillinn bauđ ţá upp á leik KH og Hamars og lauk honum međ 3-2 sigri ţess fyrrnefnda.
Keflavík 2 - 1 ÍBV
1-0 Amelía Rún Fjeldsted('26)
1-1 Thelma Sól Óđinsdóttir('47)
2-1 Natasha Moraa Anasi('89)
Tindastóll 4 - 5 FH
0-1 Elín Björg Símonardóttir('4)
0-2 Esther Rós Arnardóttir('13)
1-2 Bryndís Rut Haraldsdóttir('22)
1-3 Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir('25)
2-3 Murielle Tiernan('32)
2-4 Elísa Lana Sigurjónsdóttir('53)
2-5 Elín Björg Símonardóttir('57)
3-5 Krista Sól Nielsen('62)
4-5 María Dögg Jóhannesdóttir('67)
KH 3 - 2 Hamar
1-0 Eva Stefánsdóttir('22)
1-1 Brynhildur Sif Viktorsdóttir('42)
2-1 Birta Ósk Sigurjónsdóttir('77)
2-2 Katrín Rúnarsdóttir('81, víti)
3-2 Eva Stefánsdóttir('87)
Markaleikurinn var á Sauđarkróki ţar sem Tindastóll tapađi 5-4 gegn FH í stórskemmtilegum leik.
Tindastóll var nálćgt ţví ađ krćkja í sitt fyrsta stig í ţessum markaleik en ţađ voru Hafnfirđinar sem fögnuđu ađ lokum sigri og eru nú međ ţrjú stig eftir ţrjá leiki.
Í hinum leiknum í A-deild vann Keflavík góđan 2-1 sigur á ÍBV í Reykjaneshöllinni. Natasha Moraa Anasi reyndist hetja Keflvíkinga í ţeim leik og gerđi sigurmark undir lok leiks.
C-riđillinn bauđ ţá upp á leik KH og Hamars og lauk honum međ 3-2 sigri ţess fyrrnefnda.
Keflavík 2 - 1 ÍBV
1-0 Amelía Rún Fjeldsted('26)
1-1 Thelma Sól Óđinsdóttir('47)
2-1 Natasha Moraa Anasi('89)
Tindastóll 4 - 5 FH
0-1 Elín Björg Símonardóttir('4)
0-2 Esther Rós Arnardóttir('13)
1-2 Bryndís Rut Haraldsdóttir('22)
1-3 Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir('25)
2-3 Murielle Tiernan('32)
2-4 Elísa Lana Sigurjónsdóttir('53)
2-5 Elín Björg Símonardóttir('57)
3-5 Krista Sól Nielsen('62)
4-5 María Dögg Jóhannesdóttir('67)
KH 3 - 2 Hamar
1-0 Eva Stefánsdóttir('22)
1-1 Brynhildur Sif Viktorsdóttir('42)
2-1 Birta Ósk Sigurjónsdóttir('77)
2-2 Katrín Rúnarsdóttir('81, víti)
3-2 Eva Stefánsdóttir('87)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar