Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 06. maí 2021 17:45
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Roma og Man Utd: Van de Beek byrjar
Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United.
Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United.
Mynd: Getty Images
Það er mikil eftirvænting fyrir leiki kvöldsins í Evrópudeildinni þar sem Arsenal og Manchester United mæta bæði til leiks í undanúrslitum.

Það ætti að vera formsatriði fyrir Manchester United að klára verkefnið gegn Roma eftir 6-2 sigur í fyrri leiknum.

Daniel James ferðaðist ekki með United í leikinn. Anthony Martial og Phil Jones eru einnig á meiðslalistanum.

Marcus Rashford fær langþráða hvíld og byrjar á bekknum.

Byrjunarlið Roma: Mirante; Karsdorp, Smalling, Ibanez, Peres; Cristante, Mancini; Pedro, Pellegrini, Mkhitaryan; Dzeko

(Varamenn: Boer, Fuzato, Santon, Mayoral, Kumbulla, Bove, Ciervo, Darboe, Zalewski)

Byrjunarlið Man Utd: De Gea, Wan-Bissaka, Bailly, Maguire, Shaw, Van de Beek, Fred, Greenwood, Fernandes, Pogba, Cavani.

(Varamenn: Grant, Henderson, Lindelof, Mata, Rashford, Diallo, Alex Telles, Matic, B Williams, Tuanzebe, McTominay, Elanga)

Leikir kvöldsins:
19:00 Arsenal - Villarreal (Stöð 2 Sport 2)
19:00 Roma - Man Utd (Stöð 2 Sport 3)


Athugasemdir
banner
banner