Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
   fim 06. maí 2021 23:59
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland: Hertha upp úr fallsæti
Piatek fagnar opnunarmarkinu
Piatek fagnar opnunarmarkinu
Mynd: EPA
Hertha 3 - 0 Freiburg
1-0 Krzysztof Piatek ('13 )
2-0 Peter Pekarik ('22 )
3-0 Nemanja Radonjic ('85 )

Hertha Berlin er komið upp úr fallsæti, liðið gerði það með þriggja marka heimasigri á Freiburg í dag.

Hertha átti tvo leiki til góða á liðin í kring þar sem leikjum var frestað vegna smits innan herbúða félagsins.

Annar þeirra var leikinn í dag og vannst öruggur sigur. Piatek og Pekarik skoruðu í fyrri hálfleik og Nemanja Radonjic innsiglaði sigurinn með marki á 85. mínútu.

Hertha er með þrjátíu stig eins og Werder og Arminia. Arminia er í fallsæti með lægstu markatöluna. Þrjár umferðir eru eftir en Hertha á einnig inni leik gegn botnliði Schalke.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 7 7 0 0 27 4 +23 21
2 RB Leipzig 7 5 1 1 10 9 +1 16
3 Stuttgart 7 5 0 2 11 6 +5 15
4 Dortmund 7 4 2 1 13 6 +7 14
5 Leverkusen 7 4 2 1 16 11 +5 14
6 Köln 7 3 2 2 12 10 +2 11
7 Eintracht Frankfurt 7 3 1 3 19 18 +1 10
8 Hoffenheim 7 3 1 3 12 12 0 10
9 Union Berlin 7 3 1 3 11 14 -3 10
10 Freiburg 7 2 3 2 11 11 0 9
11 Hamburger 7 2 2 3 7 10 -3 8
12 Werder 7 2 2 3 11 16 -5 8
13 Augsburg 7 2 1 4 12 14 -2 7
14 St. Pauli 7 2 1 4 8 12 -4 7
15 Wolfsburg 7 1 2 4 8 13 -5 5
16 Mainz 7 1 1 5 8 14 -6 4
17 Heidenheim 7 1 1 5 6 13 -7 4
18 Gladbach 7 0 3 4 6 15 -9 3
Athugasemdir
banner
banner