Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
banner
   fös 06. maí 2022 13:01
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Rashford með berkjubólgu
Mynd: EPA
Marcus Rashford verður ekki með Manchester United þegar liðið mætir Brighton í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Leikurinn hefst klukkan 17:30 og fer fram á heimavelli Brighton.

Rashford er með berkjubólgu sem hefur haldið honum frá æfingum og er ekki klár í slaginn. Harry Maguire, fyrirliði liðsins, gæti þó verið klár eftir meiðsli.

„Harry er byrjaður að æfa aftur og gæti spilað. Hann hefur æft síðustu dag og verður í hópnum," sagði Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri United.

„Ég á ennþá eftir að ákveða hvort hann byrjar. Ég ætla ekki að segja andstæðingum okkar hverjir verða í byrjunarliðinu en hann verður pottþétt í hópnum," sagði Ralf.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner