Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
banner
   mið 06. júlí 2022 18:03
Fótbolti.net
Heimavöllurinn á EM: D fyrir drama, dauðariðil, dreka eða drauma?
Heimavöllurinn fer yfir D-riðilinn á EM - riðilinn
Heimavöllurinn fer yfir D-riðilinn á EM - riðilinn
Mynd: Heimavöllurinn
Ingunn Haraldsdóttir og Lilja Dögg Valþórsdóttir eru gestir þáttarins
Ingunn Haraldsdóttir og Lilja Dögg Valþórsdóttir eru gestir þáttarins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í boði Orku Náttúrunnar, Dominos, Landsbankans og bílaumboðsins Heklu hitar Heimavöllurinn upp fyrir EM sem hefst í dag! Nú er komið að því að skoða D-riðilinn en það er riðillinn sem að stelpurnar okkar leika í ásamt Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. Þær Lilja Dögg Valþórsdóttir og Ingunn Haraldsdóttir mættu í stúdíóið og fóru yfir málin.

Á meðal efnis:

- Stendur D fyrir “Dauðariðill”?

- Yfirferð yfir D-riðil EM

- Af hverju allt þetta drama?

- Alvöru ítalskur hryggur

- Belgía elskar að skora mörk

- Okkar konur komnar með stórmótareynslu

- Hvaða leikmenn verða ON fyrir sín lið?

- Bjartsýni á bleiki skýi

-Hvaða stuðningsmenn eiga skilið að mæta í Dominospartý með íslenska stuðningsfólkinu?

- Lokaspá Heimavallarins fyrir D-riðil

- Hekla D-riðilsins er rosalegur leiðtogi og nýr liðsfélagi Söru Bjarkar

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos, Heklu, Landsbankans og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner