Atletico íhugar að gera tilboð í Garnacho - Man Utd langt komið í viðræðum við Diallo - Dybala má fara ef hann er ósáttur
   sun 06. ágúst 2023 13:10
Matthías Freyr Matthíasson
Byrjunarlið Breiðabliks og KR: Sex breytingar hjá Blikum
Ágúst Eðvald byrjar í dag.
Ágúst Eðvald byrjar í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik og KR mætast í 18. umferð bestu deildar karla í knattspyrnu kl. 14:00 á Kópavogsvelli. Bæði lið eru að berjast í efri hlutanum á deildinni, Blikar þurfa sigur ef þeir ætla að saxsa á forskot Víkinga og KR þarf sigur upp á að bæta stöðu sína um fjórða sætið í deildinni sem hlýtur að vera markmið þeirra. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  4 KR

Óskar Hrafn gerir sex breytingar frá leiknum á móti FCK. Alexander Helgi, Ágúst Þorri, Klæmint, Ágúst Eðvald, Davíð Ingvars og Oliver Stefánsson koma allir inn í byrjunarliðið í stað þeirra Olivers Sigurjónssonar, Viktors Karls, Kristinn Steindórs, Andri Rafn, Viktors Örn og Jason Daða. 

KR gerir tvær breytingar eftir tapið á móti Val. Aron Þórður Albersson og Luke Rae koma inn í byrjunarliðið í stað Olav Oby og Lúkas Magna


Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
18. Davíð Ingvarsson
20. Klæmint Olsen
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
28. Oliver Stefánsson

Byrjunarlið KR:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
5. Jakob Franz Pálsson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Benoný Breki Andrésson
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
17. Luke Rae
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Þórður Albertsson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner