PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
   fös 06. september 2024 19:35
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu Orra Stein koma Íslandi í forystu - „Cristiano Óskarsson“
Icelandair
Orri Steinn skoraði mark Íslands en hér sést hann í loftinu rétt áður en boltinn hafnaði í netinu
Orri Steinn skoraði mark Íslands en hér sést hann í loftinu rétt áður en boltinn hafnaði í netinu
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Orri Steinn Óskarsson var rétt í þessu að koma Íslandi í 1-0 gegn Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Svartfjallaland

Ísland hafði verið betri aðilinn stærstan hluta fyrri hálfleiksins en vantaði upp á færin.

Það var ekki fyrr en á 39. mínútu sem Ísland tók forystuna. Jóhann Berg Guðmundsson tók hornspyrnu á nær og þar var Orri Steinn mættur til að stanga boltanum í netið.

Þriðja landsliðsmark hans og heldur hann áfram að vera sjóðandi heitur í byrjun tímabilsins.

Sjáðu markið hér




Athugasemdir
banner
banner
banner
banner