banner
   fös 06. nóvember 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland um helgina - Der Klassiker á morgun
Werder Bremen og Köln hefja sjöundu umferð þýska deildartímabilsins í kvöld og eiga Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg svo heimaleik gegn Hertha Berlin á morgun.

RB Leipzig mætir einnig til leiks á morgun en síðasti leikur dagsins er toppslagur á milli Borussia Dortmund og FC Bayern.

Það ríkir mikil eftirvænting fyrir innbyrðisviðureign þessara liða eins og vanalega. Liðin deila toppsætinu með 15 stig eftir 6 umferðir. RB Leipzig er tveimur stigum eftirá eftir tap gegn Borussia Mönchengladbach um síðustu helgi.

Á sunnudaginn á Wolfsburg svo leik við Hoffenheim áður en Bayer Leverkusen mætir Gladbach í Meistaradeildarslag.

Viaplay er með sýningarréttinn á þýska boltanum.

Föstudagur:
19:30 Werder Bremen - Köln

Laugardagur:
14:30 Augsburg - Hertha Berlin
14:30 Union Berlin - Arminia Bielefeld
14:30 RB Leipzig - Freiburg
14:30 Mainz - Schalke 04
14:30 Stuttgart - Eintracht Frankfurt
17:30 Dortmund - FC Bayern

Sunnudagur:
14:30 Wolfsburg - Hoffenheim
17:00 Leverkusen - Gladbach
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 8 8 0 0 30 4 +26 24
2 RB Leipzig 8 6 1 1 16 9 +7 19
3 Stuttgart 8 6 0 2 13 7 +6 18
4 Dortmund 8 5 2 1 14 6 +8 17
5 Leverkusen 8 5 2 1 18 11 +7 17
6 Eintracht Frankfurt 8 4 1 3 21 18 +3 13
7 Hoffenheim 8 4 1 3 15 13 +2 13
8 Köln 8 3 2 3 12 11 +1 11
9 Werder 8 3 2 3 12 16 -4 11
10 Union Berlin 8 3 1 4 11 15 -4 10
11 Freiburg 8 2 3 3 11 13 -2 9
12 Wolfsburg 8 2 2 4 9 13 -4 8
13 Hamburger 8 2 2 4 7 11 -4 8
14 St. Pauli 8 2 1 5 8 14 -6 7
15 Augsburg 8 2 1 5 12 20 -8 7
16 Mainz 8 1 1 6 9 16 -7 4
17 Heidenheim 8 1 1 6 7 16 -9 4
18 Gladbach 8 0 3 5 6 18 -12 3
Athugasemdir
banner
banner