
Annað mark Kylian Mbappe gegn Póllandi á sunnudag var 250. markið á atvinnumannaferli hans.
Mbappe var óstöðvandi gegn Póllandi og er nú kominn með 250 mörk í 360 leikjum. Hann nær þessum áfanga í 150 færri leikjum en Cristiano Ronaldo (510) og 19 færri leikjum en Lionel Messi (379).
Þessi 23 ára leikmaður Paris Saint-Germain hefur skorað 33 mörk í 63 landsleikjum fyrir Frakkland.
Það verður hægara sagt en gert fyrir England að stöðva hann á laugardagskvöld þegar England og Frakkland eigast við í 8-liða úrslitum HM.
Mbappe var óstöðvandi gegn Póllandi og er nú kominn með 250 mörk í 360 leikjum. Hann nær þessum áfanga í 150 færri leikjum en Cristiano Ronaldo (510) og 19 færri leikjum en Lionel Messi (379).
Þessi 23 ára leikmaður Paris Saint-Germain hefur skorað 33 mörk í 63 landsleikjum fyrir Frakkland.
Það verður hægara sagt en gert fyrir England að stöðva hann á laugardagskvöld þegar England og Frakkland eigast við í 8-liða úrslitum HM.
250 - Kylian Mbappé’s second goal against Poland on Sunday was the 250th of his professional career (360th game), reaching this tally in 150 games fewer than Cristiano Ronaldo (510) and 19 games fewer than Lionel Messi (379). Statement. pic.twitter.com/77e6yGUKBN
— OptaJoe (@OptaJoe) December 6, 2022
Athugasemdir