Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 07. janúar 2021 14:23
Elvar Geir Magnússon
D'Aversa tekur aftur við Parma - Var rekinn síðasta sumar
Roberto D'Aversa faðmar Fabio Liverani. Myndin var tekin þegar sá síðarnefndi var stjóri Lecce.
Roberto D'Aversa faðmar Fabio Liverani. Myndin var tekin þegar sá síðarnefndi var stjóri Lecce.
Mynd: Getty Images
Parma er í fallsæti í ítölsku A-deildinni og hefur rekið Fabio Liverani úr þjálfarastólnum.

Roberto D’Aversa mun taka aftur við stjórnartaumunum á Ennio Tardini.

D’Aversa var rekinn frá Parma síðasta sumar en er enn með samning við félagið til sumarsins 2022.

Parma tapaði 3-0 gegn Atalanta í gær og ákvað í kjölfarið að reka Liverani en hann er fyrrum stjóri Lecce.

„Þetta tímabil hefur verið erfitt en í Parma eru bardagamenn. Við horfum fram á veginn," segir Kyle Krause, forseti Parma.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 29 24 4 1 71 14 +57 76
2 Milan 29 19 5 5 55 33 +22 62
3 Juventus 29 17 8 4 44 23 +21 59
4 Bologna 29 15 9 5 42 25 +17 54
5 Roma 29 15 6 8 55 35 +20 51
6 Atalanta 28 14 5 9 51 32 +19 47
7 Napoli 29 12 9 8 44 33 +11 45
8 Fiorentina 28 12 7 9 41 32 +9 43
9 Lazio 29 13 4 12 36 33 +3 43
10 Monza 29 11 9 9 32 36 -4 42
11 Torino 29 10 11 8 28 26 +2 41
12 Genoa 29 8 10 11 31 36 -5 34
13 Lecce 29 6 10 13 26 45 -19 28
14 Udinese 29 4 15 10 28 44 -16 27
15 Verona 29 6 8 15 26 39 -13 26
16 Cagliari 29 6 8 15 29 50 -21 26
17 Empoli 29 6 7 16 22 43 -21 25
18 Frosinone 29 6 6 17 37 60 -23 24
19 Sassuolo 29 6 5 18 33 56 -23 23
20 Salernitana 29 2 8 19 23 59 -36 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner