sun 07. febrúar 2021 18:00 |
|
Stóri Sam sýndi skemmtilega tilburði á hliðarlínunni
Sam Allardyce, stjóri West Brom, sýndi skemmtileg tilþrif á hliðarlínunni þegar lið hans tapaði fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Allardyce tók upp á því að skalla boltanum seint í fyrri háflleiknum þegar hann fór út af.
Hann var líka hress í seinni hálfleiknum, þrátt fyrir að lið hans væri 2-0 undir, og hótaði því að taka innkast.
West Brom tapaði leiknum 2-0 og er ekki í góðri stöðu í deildinni. Liðið er í næst neðsta sæti, 11 stigum frá öruggu sæti. Stóri Sam hefur aldrei fallið með lið úr ensku úrvalsdeildinni en það er spurning hvort sú tölfræði breytist núna.
Hér að neðan má sjá myndbönd af tilburðum hans á hliðarlínunni í dag.
Allardyce tók upp á því að skalla boltanum seint í fyrri háflleiknum þegar hann fór út af.
Hann var líka hress í seinni hálfleiknum, þrátt fyrir að lið hans væri 2-0 undir, og hótaði því að taka innkast.
West Brom tapaði leiknum 2-0 og er ekki í góðri stöðu í deildinni. Liðið er í næst neðsta sæti, 11 stigum frá öruggu sæti. Stóri Sam hefur aldrei fallið með lið úr ensku úrvalsdeildinni en það er spurning hvort sú tölfræði breytist núna.
Hér að neðan má sjá myndbönd af tilburðum hans á hliðarlínunni í dag.
Tottenham Hotspur 0 - 0 West Bromwich Albion - Big Sam (Proper Header) 40’ from r/soccer
Big Sam follows up his theatrics with faking a throw in from r/soccer
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
09:16
10:15
17:45
11:00