Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   mið 07. apríl 2021 16:00
Magnús Már Einarsson
Jakob skoraði sitt fyrsta mark fyrir Venezia
Mynd: Hulda Margrét
Jakob Franz Pálsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir U19 ára lið Venezia um helgina.

Jakob skoraði með skalla í 2-2 jafntefli gegn Vicenza.

Hinn 18 ára gamli Jakob kom til Venezia á láni frá Þór í janúar síðastliðnum.

Hér að neðan má sjá markið.

Sjá einnig:
Jakob Franz: Þetta er draumurinn og hefur verið í langan tíma


Athugasemdir
banner
banner
banner