Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
   þri 07. júní 2022 22:03
Baldvin Már Borgarsson
Nik Chamberlain: Þær áttu skilið að vera yfir í hálfleik
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nik Anthony Chamberlain var gríðarlega ánægðu með 1-3 endurkomusigur sinna kvenna á Meistaravöllum fyrr í kvöld gegn KR í Bestu deild kvenna.

KR leiddi sanngjarnt 1-0 í hálfleik en Þróttarastúlkur mættu af gríðarlegum krafti inn í seinni hálfleikinn og snéri leiknum sér í vil, lokastaðan 1-3 sigur þar sem Katla Tryggvadóttir fór á kostum og skoraði þrennu.


Lestu um leikinn: KR 1 -  3 Þróttur R.

„Ég er sáttur með seinni hálfleikinn, í fyrri hálfleik settu þær okkur undir pressu sem við höndluðum illa, þær áttu skilið að vera yfir í hálfleik. Í seinni hálfleik fórum við loksins að spila þann fótbolta sem við viljum spila, héldum boltanum niðri og færðum hann hratt svo það var bara tímaspursmál hvenær við myndum skora.''


„Við þurftum bara að einbeita okkur að því sem við gerum á æfingum, spila einfaldan fótbolta og færa boltann hratt, fá Murphy í svæðin þar sem hún getur keyrt á vörnina og Kötlu í svæðin þar sem hún fær færin og hún augljóslega skoraði þrjú mörk svo það var allt bara miklu betra í seinni hálfleik.''


„Við breyttum aðeins í hálfleik, Sæunn fór í tíuna, Freyja var að vinna gríðarlega vel, Katla fór að finna svæðin sem við viljum fá hana í svo við stjórnuðum leiknum hreinlega bara algjörlega í seinni hálfleik.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en það er tekið á ensku svo það er í meginmálum skrifað hér líka á íslensku.


Athugasemdir
banner
banner