Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   þri 07. júní 2022 22:03
Baldvin Már Borgarsson
Nik Chamberlain: Þær áttu skilið að vera yfir í hálfleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nik Anthony Chamberlain var gríðarlega ánægðu með 1-3 endurkomusigur sinna kvenna á Meistaravöllum fyrr í kvöld gegn KR í Bestu deild kvenna.

KR leiddi sanngjarnt 1-0 í hálfleik en Þróttarastúlkur mættu af gríðarlegum krafti inn í seinni hálfleikinn og snéri leiknum sér í vil, lokastaðan 1-3 sigur þar sem Katla Tryggvadóttir fór á kostum og skoraði þrennu.


Lestu um leikinn: KR 1 -  3 Þróttur R.

„Ég er sáttur með seinni hálfleikinn, í fyrri hálfleik settu þær okkur undir pressu sem við höndluðum illa, þær áttu skilið að vera yfir í hálfleik. Í seinni hálfleik fórum við loksins að spila þann fótbolta sem við viljum spila, héldum boltanum niðri og færðum hann hratt svo það var bara tímaspursmál hvenær við myndum skora.''


„Við þurftum bara að einbeita okkur að því sem við gerum á æfingum, spila einfaldan fótbolta og færa boltann hratt, fá Murphy í svæðin þar sem hún getur keyrt á vörnina og Kötlu í svæðin þar sem hún fær færin og hún augljóslega skoraði þrjú mörk svo það var allt bara miklu betra í seinni hálfleik.''


„Við breyttum aðeins í hálfleik, Sæunn fór í tíuna, Freyja var að vinna gríðarlega vel, Katla fór að finna svæðin sem við viljum fá hana í svo við stjórnuðum leiknum hreinlega bara algjörlega í seinni hálfleik.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en það er tekið á ensku svo það er í meginmálum skrifað hér líka á íslensku.


Athugasemdir
banner
banner
banner