ÍA mætti Derby County frá Englandi í Meistaradeild unglingaliða í gærkvöldi en um var að ræða fyrri leik liðanna og leikið var í Víkinni. Derby vann 1 - 2 sigur og hér að neðan er fjöldi mynda úr leiknum.
Athugasemdir