Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 7. nóvember. Umsjón Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon.
Hitað upp fyrir Ungverjaland - Ísland, úrslitaleikinn um sæti á EM sem verður á fimmtudaginn. Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður er á línunni.
Þá var einnig rætt við Sigurbjörn Hreiðarsson. Hann rýndi í stórleikinn í Búdapest og ræddi einnig aðeins um þá gulu og glöðu í Grindavík.
Rætt var við Rúnar Pál Sigmundsson um endurnýjunina í Garðabæ en fréttatilkynningarnar hrannast inn frá Stjörnunni.
Þá er farið yfir fréttirnar úr íslenska boltanum og slúðursögur fá að fljúga.
Hitað upp fyrir Ungverjaland - Ísland, úrslitaleikinn um sæti á EM sem verður á fimmtudaginn. Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður er á línunni.
Þá var einnig rætt við Sigurbjörn Hreiðarsson. Hann rýndi í stórleikinn í Búdapest og ræddi einnig aðeins um þá gulu og glöðu í Grindavík.
Rætt var við Rúnar Pál Sigmundsson um endurnýjunina í Garðabæ en fréttatilkynningarnar hrannast inn frá Stjörnunni.
Þá er farið yfir fréttirnar úr íslenska boltanum og slúðursögur fá að fljúga.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify
Athugasemdir