Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
   lau 08. maí 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Bayern getur unnið deildina
Bayern þarf sigur til að vinna deildina
Bayern þarf sigur til að vinna deildina
Mynd: EPA
Fimm leikir fara fram í þýska boltanum í dag en Bayern München getur unnið deildina ef liðið vinnur Borussia Monchengladbach klukkan 16:30.

Wolfsburg spilar við Union Berlin klukkan 13:30. Wolfsburg hefur spilað vel á þessu tímabili og er í góðum séns á að komast í Meistaradeildina en aðeins tvö stig skilja að liðin í þriðja til fimmta sæti.

Werder Bremen og Bayer Leverkusen mætast á sama tíma og þá spilar Hoffenheim við Schalke en stærsti leikur helgarinnar er leikur Borussia Dortmund og RB Leipzig.

Ef Leipzig ætlar að eiga einhvern möguleika á að ná Bayern þá þarf liðið að vinna og Dortmund þarf á sigri að halda til að komast í Meistaradeildina. Þetta verður því fjörugur leikur.

Bayern spilar svo við Gladbach í lokaleik dagsins. Sigur nægir Bayern til að vinna deildina en það er einnig möguleiki á að deildin vinnist fyrir þann leik ef Leipzig tapar.

Leikir dagsins:
13:30 Wolfsburg - Union Berlin
13:30 Werder - Leverkusen
13:30 Hoffenheim - Schalke 04
13:30 Dortmund - RB Leipzig
16:30 Bayern - Gladbach
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 11 10 1 0 41 8 +33 31
2 RB Leipzig 11 8 1 2 22 13 +9 25
3 Leverkusen 11 7 2 2 27 15 +12 23
4 Dortmund 11 6 4 1 19 10 +9 22
5 Stuttgart 11 7 1 3 20 15 +5 22
6 Eintracht Frankfurt 11 6 2 3 27 22 +5 20
7 Hoffenheim 11 6 2 3 22 17 +5 20
8 Union Berlin 11 4 3 4 14 17 -3 15
9 Werder 11 4 3 4 15 20 -5 15
10 Köln 11 4 2 5 20 19 +1 14
11 Freiburg 11 3 4 4 15 20 -5 13
12 Gladbach 11 3 3 5 16 19 -3 12
13 Augsburg 11 3 1 7 15 24 -9 10
14 Hamburger 11 2 3 6 9 17 -8 9
15 Wolfsburg 11 2 2 7 13 21 -8 8
16 St. Pauli 11 2 1 8 9 21 -12 7
17 Mainz 11 1 3 7 11 19 -8 6
18 Heidenheim 11 1 2 8 8 26 -18 5
Athugasemdir
banner