
Þrír leikir fara fram í 5. umferð Bestu deildar kvenna í dag þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks heimsækja meðal annars Tindastól á Sauðárkrók.
Blikaliðið hefur farið vel af stað á mótinu og unnið þrjá ásamt því að gera eitt jafntefli en Tindastóll aðeins unnið einn leik. Liðin eigast við klukkan 16:30 á Sauðárkróksvelli.
Klukkan 18:00 hefjast tveir leikir. Valur og Þróttur R. mætast á Hlíðarenda á meðan nýliðar FHL spila við Þór/KA í Fjarðabyggðarhöllinni.
Fjórir leikir eru spilaðir í Lengjudeild kvenna og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Keflavík tekur á móti KR á meðan Fylkir spilar við sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur. ÍA mætir Aftureldingu og þá mun HK etja kappi við Hauk.
Leikir dagsins:
Besta-deild kvenna
16:30 Tindastóll-Breiðablik (Sauðárkróksvöllur)
18:00 Valur-Þróttur R. (N1-völlurinn Hlíðarenda)
18:00 FHL-Þór/KA (Fjarðabyggðarhöllin)
Lengjudeild kvenna
19:15 Keflavík-KR (HS Orku völlurinn)
19:15 Fylkir-Grindavík/Njarðvík (tekk VÖLLURINN)
19:15 ÍA-Afturelding (Akraneshöllin)
19:15 HK-Haukar (Kórinn)
2. deild kvenna
19:00 Dalvík/Reynir-Völsungur (Dalvíkurvöllur)
4. deild karla
19:15 Árborg-Hamar (JÁVERK-völlurinn)
19:30 Hafnir-Álftanes (Nettóhöllin)
20:00 KH-Vængir Júpiters (Valsvöllur)
Besta-deild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 18 | 16 | 1 | 1 | 77 - 15 | +62 | 49 |
2. FH | 18 | 12 | 2 | 4 | 44 - 21 | +23 | 38 |
3. Þróttur R. | 18 | 11 | 3 | 4 | 34 - 22 | +12 | 36 |
4. Valur | 18 | 8 | 3 | 7 | 30 - 27 | +3 | 27 |
5. Víkingur R. | 18 | 8 | 1 | 9 | 40 - 39 | +1 | 25 |
6. Stjarnan | 18 | 8 | 1 | 9 | 31 - 36 | -5 | 25 |
7. Þór/KA | 18 | 7 | 0 | 11 | 31 - 41 | -10 | 21 |
8. Fram | 18 | 7 | 0 | 11 | 24 - 43 | -19 | 21 |
9. Tindastóll | 18 | 5 | 2 | 11 | 22 - 44 | -22 | 17 |
10. FHL | 18 | 1 | 1 | 16 | 11 - 56 | -45 | 4 |
Athugasemdir