
Í dag eru 4 dagar í að flautað verður til leiks á HM í Brasilíu.
Fótbolti.net hefur fengið hóp álitsgjafa til að svara spurningum fyrir mótið og munu svörin birtast dagana fram að móti.
Spurning dagsins er:
Hver verður bestur?
Fótbolti.net hefur fengið hóp álitsgjafa til að svara spurningum fyrir mótið og munu svörin birtast dagana fram að móti.
Spurning dagsins er:
Hver verður bestur?
Álitsgjafarnir eru:
Björn Bragi Arnarsson (Sjónvarpsmaður á RÚV)
Erpur Eyvindarson (Tónlistarmaður)
Gísli Marteinn Baldursson (Sjónvarpsmaður á RÚV)
Guðmundur Benediktsson (Stöð 2 Sport)
Hallbera Gísladóttir (Landsliðskona)
Logi Bergmann Eiðsson (Fréttamaður á Stöð 2)
Magnús Gylfason (Þjálfari Vals)
Ólafur Karl Finsen (Stjarnan)
Sigurbjörn Hreiðarsson (Þjálfari Hauka)
Sólmundur Hólm (Skemmtikraftur)
Steindi Jr. (Skemmtikraftur)
Venni Páer (Einkaþjálfari)
Taktu þátt í HM-umræðunni á Facebook! Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook þar sem oft skapast líflegar umræður um boltann.
Athugasemdir