Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   þri 08. september 2020 11:30
Magnús Már Einarsson
Myndband: Ings og Trippier skullu saman á Laugardalsvelli
Danny Ings
Danny Ings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Danny Ings og Kieran Trippier skullu illa saman á æfingu enska landsliðsins á Laugardalsvelli í gær.

Leikmenn voru í sprettæfingum þegar þeir klesstu á hvorn annan.

Eftir aðhlynningu gátu þeir haldið áfram á æfingunni og þeir verða með enska landsliðinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld.

Englendingar æfðu á Laugardalsvelli í gær til að undirbúa sig fyrir leikinn í kvöld.

Hér að neðan má sjá áreksturinn.


Athugasemdir
banner
banner