Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 08. september 2022 10:00
Elvar Geir Magnússon
Starf Lopetegui hangir á bláþræði
Sevilla hefur ákveðið að halda Julen Lopetegui sem þjálfara, allavega í bili. Stjórn félagsins hittist í gær á krísufundi eftir 3-0 og 4-0 tapleiki á fimm daga kafla.

Umræddir leikir voru reyndar gegn gríðarsterkum liðum Barcelona og Manchester City en samkvæmt spænskum fjölmiðlum var það frammistaða liðsins sem er stærra áhyggjuefni en tölurnar.

Sevilla heimsækir Espanyol um helgina og er talið að dagar Lopetegui í starfi gætu verið taldir ef sá leikur tapast.

Ef Lopetegui er með sérstakan gálgafrest er það væntanlega bara tímaspursmál hvenær stjóraskipti verða hjá Sevilla.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir