þri 08. október 2019 19:54 |
|
Gunnhildur Yrsa: Fanndís var búin að láta mig heyra það

Lestu um leikinn: Lettland 0 - 6 Ísland
„Ég spilaði hægri vængbakvörð á EM og hef spilað tvo síðustu leiki úti sem hægri bakvörður. Ég tek bara því hlutverki sem Jón Þór lætur mig í," segir Gunnhildur Yrsa.
Hún fékk það hlutverk að koma boltanum í teiginn og það skilaði fyrsta markinu sem Fanndís skoraði með skalla.
„Fanndís var búin að láta mig heyra það og sagðist ætla að hanga á fjær. Ég setti bara boltann þangað og vissi að hún myndi vera þar."
Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
17:10
06:00
14:30