banner
fim 08.nóv 2018 19:20
Brynjar Ingi Erluson
Guđjón Pétur farinn frá Val (Stađfest)
watermark Guđjón Pétur Lýđsson er farinn frá Val
Guđjón Pétur Lýđsson er farinn frá Val
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Miđjumađurinn knái, Guđjón Pétur Lýđsson, er farinn frá Val en ţetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Guđjón, sem er ţrítugur, hefur leikiđ síđustu ţrjú tímabil međ Val og orđiđ Íslandsmeistari tvisvar sinnum međ félaginu en hann gerđi 3 mörk í 16 leikjum á síđasta tímabili.

Hann varđ samningslaus eftir tímabiliđ og hefur veriđ ađ íhuga kosti sína síđustu vikur en hann rćddi viđ Ólaf Jóhannesson, ţjálfara liđsins, á dögunum og er nú ljóst ađ hann yfirgefur félagiđ.

Mikill áhugi er á honum en í viđtali viđ Fótbolta.net á mánudag stađfesti hann ađ hann vćri í viđrćđum viđ fjögur félög. Hann hefur međal annars veriđ orđađur viđ Fylki.

Hann hefur spilađ fyrir félög á Íslandi á borđ viđ Breiđablik, Hauka, Álftanes, Stjörnuna og svo lék hann einnig međ Helsingborg í Svíţjóđ.

Í heildin á Guđjón 271 leiki í deild- og bikar hér á landi og hefur hann gert 59 mörk í ţeim.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches