Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
   fös 08. desember 2023 23:18
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Lærisveinar Rooney töpuðu - Tvö langþráð mörk frá O'Hare
Það gengur ekkert hjá Rooney og félögum í Birmingham
Það gengur ekkert hjá Rooney og félögum í Birmingham
Mynd: Getty Images
Coventry 2 - 0 Birmingham
1-0 Callum OHare ('30 )
2-0 Callum OHare ('77 )

Lærisveinar Wayne Rooney í Birmingham töpuðu fyrir Coventry, 2-0, í ensku B-deildinni í kvöld.

Callum O'Hare skoraði bæði mörk Coventry í leiknum en nítján mánuðir eru síðan hann komst síðast á blað.

Fyrra markið gerði hann eftir hálftíma með góðu skoti framhjá John Ruddy og það síðara var ansi fallegt. Hann fékk boltann í teignum, labbaði framhjá þremur varnarmönnum áður en hann setti boltann í netið.

Enn eitt tapið hjá Wayne Rooney og hans mönnum. Hann hefur aðeins sótt fimm stig í fyrstu níu leikjum sínum með liðið.

Birmingham er í 16. sæti með 23 stig á meðan Coventry er í 14. sæti með 25 stig.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 34 25 3 6 70 29 +41 78
2 Leeds 34 22 6 6 64 27 +37 72
3 Ipswich Town 34 21 9 4 68 45 +23 72
4 Southampton 34 20 7 7 65 42 +23 67
5 West Brom 34 16 8 10 49 32 +17 56
6 Hull City 34 16 7 11 50 43 +7 55
7 Norwich 34 15 7 12 59 51 +8 52
8 Preston NE 34 15 7 12 47 52 -5 52
9 Coventry 34 13 12 9 51 40 +11 51
10 Sunderland 34 14 5 15 46 39 +7 47
11 Watford 34 11 11 12 50 47 +3 44
12 Bristol City 34 12 8 14 39 39 0 44
13 Middlesbrough 33 13 5 15 47 49 -2 44
14 Cardiff City 34 13 5 16 39 48 -9 44
15 Plymouth 34 10 10 14 53 57 -4 40
16 Blackburn 34 11 6 17 48 60 -12 39
17 Swansea 34 10 9 15 43 55 -12 39
18 Birmingham 33 10 8 15 38 51 -13 38
19 Huddersfield 34 8 13 13 40 55 -15 37
20 Millwall 34 9 9 16 33 47 -14 36
21 QPR 34 9 8 17 32 45 -13 35
22 Stoke City 34 9 8 17 31 48 -17 35
23 Sheff Wed 34 9 5 20 28 53 -25 32
24 Rotherham 34 3 10 21 30 66 -36 19
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner