Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
   fim 09. júlí 2020 01:00
Fótbolti.net
Heimavöllurinn - Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví
Knattspyrnuþjálfararnir Bára Kristbjörg og Steinunn Sigurjóns eru gestir Heimavallarins að þessu sinni
Knattspyrnuþjálfararnir Bára Kristbjörg og Steinunn Sigurjóns eru gestir Heimavallarins að þessu sinni
Mynd: HMG
Boltinn rúllar í öllum deildum og knattspyrnuþjálfararnir Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Steinunn Sigurjónsdóttir mæta á Heimavöllinn í dag og fara yfir gang mál ásamt þáttastýrum. Þær renna yfir stöðuna í deildunum þremur, fara yfir helstu fréttir og kaffistofuspjallmola og benda hlustendum á leikmenn sem lofa góðu í Maxinu svo eitthvað sé nefnt.

Á meðal efnis:
- Heitir HK-ingar halda hreinu
- Maika'i leikmaður vikunnar - spilaði síðast 2016
- 16 ára markahæst í 2. deild
- Hvernig koma Max-liðin til baka úr sóttkví?
- Ný Hekla valin
- Áhugaverð og óvænt félagaskipti á lokamínútunum
- Af hverju fékk Augnablik ekki að fresta?
- Hvað gerir Guðrún Karitas með uppeldisfélaginu?
- Skemmtikraftur í Aftureldingu
- 14 ára markaskorari í Lengjudeildinni
- Slóvenskur framherji í Fylki
- Á Agla María tvífara á Suðurnesjum?
- Hafa Haukar fundið réttu blönduna?
- Óvæntur liðsstyrkur frá Svíþjóð til Selfoss
- Hasar í nýliðaslagnum
- Maxarar sem lofa góðu eftir fyrstu umferðirnar
- Stærsta fótboltamót sumarsins er um helgina

Þátturinn er í boði Dominos, Heklu og Origo:

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsveituna þína!

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum hlaðvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.

Eldri þættir af Heimavellinum:
Hlín machine, Þróttur þorir og KR í bullandi brasi (25. júní)
Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt (23. júní)
Fyrirpartý fyrir Maxið (11. júní)
Jón Þór fer yfir málin (10. júní)
Lengjuspáin 2020 (1. júní)
Spá fyrir Pepsi Max 2020 (20. maí)
Varamaður úr KR keyptur fyrir metupphæð í hruninu (2. maí)
Topp 6, útgöngubannið og besta lið Íslands (1. apríl)
Harpa Þorsteins, U23 og apakettir í USA (20. mars)
Varnarsinnuð vonbrigði (8. mars)
Íslenskur undirbúningsvetur hefst með látum (20. febrúar)
PepsiMax hátíð og risar snúa heim (21. desember)
Getum við gert fleiri stelpur óstöðvandi? (24. október)
Októberfest! (6. október)
Úrvalslið og flugeldasýning á Hlíðarenda (22. september)
Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn? (14. september)
Leiðin til Englands er hafin (7.september)
Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar (28.ágúst)
Bikarsturlun á brúnni (21.ágúst)
Ætlum við að dragast endalaust aftur úr? (14. ágúst)
Úrvalslið Inkasso og súpersystur (31. júlí)
Bikardrama og markaregn eftir markaþurrð (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild að besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liðið og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Athugasemdir
banner
banner