Það er veisla á Heimavellinum að þessu sinni. Hulda Mýrdal fær þau Anítu Lísu Svansdóttur og Guðmund Guðjónsson til sín og fer yfir allt það sem skiptir máli.
Þau fara yfir landsliðshópinn sem var tilkynntur á dögunum, Pepsi Max deildina, Inkasso deildina, þær bestu í umferðum 7-12, leiðina á Laugardalsvöll og miklu miklu meira.
Þau fara yfir landsliðshópinn sem var tilkynntur á dögunum, Pepsi Max deildina, Inkasso deildina, þær bestu í umferðum 7-12, leiðina á Laugardalsvöll og miklu miklu meira.
Risa nöfn skilin fyrir komandi landsliðsverkefni. Er unga kynslóðin að taka yfir? Afhverju er aðstoðarþjálfarastarf landsliðsins 25%? Afhverju leggur KSÍ ekki allt í þetta eins aðrar þjóðir eru að gera sem eru að stinga okkur af? Getur eitthvað bjargað HK/Víking?
Hvað er besta u-21 landsliðið okkar? Hvað er að hjá stórveldinu ÍA? Er einhver jafn mikilvæg og Hólmfríður fyrir Selfoss? Vinnur Gumma Bikarinn í fimmtu tilraun?
Þátturinn er í boði Dominos og SS Jarðvinnu og vélaleigu.
Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsveituna þína!
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum hlaðvarpsforrit
Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.
Eldri þættir af Heimavellinum:
Bikardrama og markaregn eftir markaþurrð (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild að besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liðið og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Athugasemdir