Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
Vuk: Náttúrulega galið að við séum ekki að spila á mánudegi
Davíð Smári: Það vantaði kraft í okkur
Rúnar Kristins: Við hittum á réttu taktíkina
Sjáðu draugamark ÍA í Njarðvík
Jökull: Held að svarið verði annað þegar þú spyrð mig næst
Túfa: Helvíti gaman að sjá þessa frétt
Ólafur Kristjáns: Leikmenn verið lengur saman og búnar að kynnast mér
Guðni Eiríks: Öll mörkin voru eiginlega einhver trúðamörk
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
Sandra María: Þetta var gott spark í rassinn
Óskar Smári: Gæðaleysi fram á við þegar leið á leikinn
Jóhann Kristinn: Var mögulega aðeins of pirraður
Bjarni Jó: Eigum að kála þessum leik
Donni: Vonandi það sem koma skal
John Andrews: Viljum spila öðruvísi og kannski er það að skaða okkur
   sun 09. júlí 2023 16:53
Brynjar Óli Ágústsson
Konni: Ég er svakalega stoltur af stelpunum að mæta með þennan metnað.
Kvenaboltinn
<b>Konráð Freyr Sigurðsson, þjálfari Tindastól</b>
Konráð Freyr Sigurðsson, þjálfari Tindastól
Mynd: Sigurður Ingi Pálsson

„Við ætluðum að vera með meiri baráttu og í því leiti er ég svakalegar slottur af þeim, '' segir Konráð Freyr Sigurðsson, þjálfari Tindastól, eftir 1-0 tap gegn FH í 12. umferð Bestu deild kvenna í dag.


Lestu um leikinn: FH 1 -  0 Tindastóll

„Í síðasta þriðjung þurfum við að vera aðeins skarpari og það er bara það sem við bætum í næsta leik. Við tökum helgina og þessari pásu.''

„Mér fannst þetta vera jafnur leikur og gat bara dottið báðum megin. Þetta var meira barátta og ekki mikið af færum á báðum enda. Það er aðallega hvar þetta blessaða mark myndi detta,''

„Við ætluðum að vera í miklari orku í leiknum og það var eiginlega einu skilaboðin frá okkur séð. En svo var það bara að hafa smá sjálfstraust á boltann og líða pínu vel,''

„Ég er svakalega stoltur af stelpunum að mæta með þennan metnað. Við töluðum um það fyrir leikinn og þær gerðu það klárlega.'' segir Konni í lokinn.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner