
„Við ætluðum að vera með meiri baráttu og í því leiti er ég svakalegar slottur af þeim, '' segir Konráð Freyr Sigurðsson, þjálfari Tindastól, eftir 1-0 tap gegn FH í 12. umferð Bestu deild kvenna í dag.
Lestu um leikinn: FH 1 - 0 Tindastóll
„Í síðasta þriðjung þurfum við að vera aðeins skarpari og það er bara það sem við bætum í næsta leik. Við tökum helgina og þessari pásu.''
„Mér fannst þetta vera jafnur leikur og gat bara dottið báðum megin. Þetta var meira barátta og ekki mikið af færum á báðum enda. Það er aðallega hvar þetta blessaða mark myndi detta,''
„Við ætluðum að vera í miklari orku í leiknum og það var eiginlega einu skilaboðin frá okkur séð. En svo var það bara að hafa smá sjálfstraust á boltann og líða pínu vel,''
„Ég er svakalega stoltur af stelpunum að mæta með þennan metnað. Við töluðum um það fyrir leikinn og þær gerðu það klárlega.'' segir Konni í lokinn.
Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.