Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
   fös 09. september 2022 22:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Markvörður Augsburg hetjan í uppbótartíma
Gikiewicz hetja Augsburg í kvöld
Gikiewicz hetja Augsburg í kvöld
Mynd: EPA

Werder 0 - 1 Augsburg
0-1 Ermedin Demirovic ('63 )
0-1 Marvin Ducksch ('90 , Misnotað víti)


Werder Bremen fékk Augsburg í heimsókn í efstu deildinni í Þýskalandi í kvöld.

Heimamenn voru fyrstir til að koma boltanum í netið en Niclas Fullkrug var dæmdur rangstæður þegar hann skallaði fyrirgjöf úr aukaspyrnu í netið.

Augsburg skoraði fyrsta löglega mark leiksins en það kom eftir rúmlega klukkutíma leik. Bremen fékk gullið tækifæri til að jafna metin í uppbótartíma þegar þeir fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd varnarmanns Augsburg.

Rafal Gikiewicz markvörður Augsburg tryggði liðinu stigin þrjú með því að verja spyrnuna með glæsibrag. Vítið má sjá hér fyrir neðan.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 13 8 4 1 23 11 +12 28
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 13 7 2 4 25 19 +6 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 13 4 4 5 18 24 -6 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Hamburger 13 4 3 6 14 20 -6 15
14 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
15 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner
banner