Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   mán 09. september 2024 20:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þjóðadeildin: Frakkar unnu Belga - Haaland hetja Noregs
Mynd: EPA

Frakkland er komið á sigurbraut í Þjóðadeildinni eftir sigur á Belgíu í kvöld.


Randal Kolo Muani kom Frökkum yfir þegar hann fylgdi eftir skoti Ousmane Dembele en boltinn fór af Wout Faes, sem stóð á línunni, og í netið. Dembele innsiglaði svo sigurinn í seinni hálfleik en Frakkar eru því komnir á blað eftir tap gegn Ítölum í fyrstu umferð.

Ítalía er á toppi riðilsins eftir sigur á Ísrael í kvöld.

Erling Haaland tryggði Norðmönnum sigurinn gegn Austurríki í kvöld en hann kom liðinu í 2-1 undir lok leiksins af miklu harðfylgi.

Ísland er dottið niður í 3. sæti í sínum riðli í B-deild eftiir 2-1 sigur Wales gegn Svartfjallalandi en Wales lagði grunninn með tveimur mörkum á fyrstu þremur mínútum leiksins.

Þjóðadeildin A

France 2 - 0 Belgium
1-0 Randal Kolo Muani ('29 )
2-0 Ousmane Dembele ('57 )

Israel 1 - 2 Italy
0-1 Davide Frattesi ('38 )
0-2 Moise Kean ('62 )
1-2 Mohammed Abu Fani ('90 )

Þjóðadeildin B

Norway 2 - 1 Austria
1-0 Felix Horn Myhre ('9 )
1-1 Marcel Sabitzer ('37 )
2-1 Erling Haaland ('80 )

Slovenia 3 - 0 Kazakhstan
1-0 Benjamin Sesko ('23 )
2-0 Benjamin Sesko ('28 )
3-0 Benjamin Sesko ('63 )

Montenegro 1 - 2 Wales
0-1 Kieffer Moore ('1 )
0-2 Harry Wilson ('3 )
1-2 Driton Camaj ('73 )

Þjóðadeildin C

Cyprus 0 - 4 Kosovo
0-1 Vedat Muriqi ('9 , víti)
0-2 Vedat Muriqi ('21 )
0-3 Albion Rrahmani ('48 )
0-4 Lumbardh Dellova ('55 )

Romania 3 - 1 Lithuania
1-0 Valentin Mihaila ('4 )
1-1 Armandas Kucys ('34
2-1 Razvan Marin ('87 , víti)
3-1 Alexandru Mitrita ('90 )


Athugasemdir
banner
banner
banner