U21 landslið Íslands æfði á Víkingsvelli í gær en liðið á mikilvægan leik gegn Ítalíu í undankeppni EM klukkan 15:30 í dag. Hér að neðan er myndaveisla frá æfingunni.
Athugasemdir