
Lionel Messi sýndi snilli sína þegar hann lagði upp eina mark leiksins til þessa fyrir Argentínu gegn Hollandi.
Hann sýndi þó furðulega takta snemma í síðari hálfleik. Nathan Ake varnarmaður Hollands virtist ætla vippa boltanum yfir Messi sem tók á það ráð að slá boltann frá.
Dómari leiksins flautaði á þetta en gaf Messi hins vegar enga áminningu.
Furðulega atvikið má sjá hér fyrir neðan.
im conviced that Argentina are allowed at least 1 handball in every WC. Not even a yellow card for this blatant hand ball from messi pic.twitter.com/8HOl0MqqLb
— ???????? (@HenriqueC77) December 9, 2022
Athugasemdir