Kvaratskhelia orðaður við Man Utd og Liverpool - Moyes fyrsti kostur Everton - Man Utd blandar sér í baráttuna um Mbeumo
   fös 10. janúar 2025 17:30
Elvar Geir Magnússon
Valencia að fá Max Aarons
Mynd: EPA
Spænska félagið Valencia er nálægt því að tryggja sér Max Aarons frá Bournemouth.

Aarons er 25 ára enskur hægri bakvörður og segja spænskir miðlar að hann komi á láni en Valencia sé með klásúlu um rétt á að kaupa hann.

Carlos Carberan er stjóri Valencia en hann er fyrrum stjóri West Brom og Huddersfield og þekki Aarons vel úr Championship-deildinni.

Aarons er væntanlegur til Spánar um helgina þar sem stefnt er að því að ganga frá málum.
Athugasemdir
banner
banner
banner