Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
banner
   mán 10. febrúar 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Sjáðu markvörslurnar sem björguðu Plymouth gegn Liverpool
Plymouth Argyle, botnlið Championship deildarinnar á Englandi, tók á móti stórveldi Liverpool í enska bikarnum í gær.

Plymouth gerði sér lítið fyrir og sigraði 1-0 gegn toppliði ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa spilað frábæran leik.

Liverpool bankaði á dyrnar í uppbótartíma leiksins en Conor Hazard stóð vaktina vel á milli stanganna.

Hann gerði vel að verja marktilraun frá Diogo Jota á 93. mínútu, áður en hann varði skalla frá Darwin Núnez meistaralega á 99. mínútu.

Sjáðu fyrri markvörslu Hazard

Sjáðu seinni markvörsluna


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner