Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
   lau 10. ágúst 2024 10:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hart barist um ungstirni Barcelona

Senegalski varnarmaðurinn Mikayil Faye, tvítugur miðvörður Barcelona, er eftirsóttur eftir aðeins eins árs veru hjá spænska liðinu.


Franska liðið Rennes hefur gert tilboð í leikmanninn að sögn Fabrizio Romano. Það hljóðar upp á 10 milljónir evra og Barcelona fær 20-25% af næstu sölu.

Þá vill Barcelona hafa forkaupsrétt á honum í framtíðinni.

Mörg önnur lið berjast um hann en hann spilaði 35 leiki með varaliði Barcelona á síðustu leiktíð eftir að hafa gengið til liðs við félagið frá króatíska liðinu NK Kustošija síðasta sumar.

More clubs interested, race open.


Athugasemdir
banner
banner