Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   fim 10. september 2020 22:42
Baldvin Már Borgarsson
Tufa: Týpískur bikarleikur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tufa var gríðarlega stoltur af sínum strákum eftir sigur á HK í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fram fór á Origovellinum fyrr í kvöld. Valur verður í pottinum ásamt ÍBV, FH og KR.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 HK

„Mjög ánægður með að vinna þetta á endanum, týpískur bikarleikur þar sem voru færi á báða bóga, þetta var flott HK lið en mér fannst í framlengingunni við vera sterkari aðilinn og vinnum þetta sannfærandi.''

„Síðasta hálftíma leiksins var eins og við værum að bíða eftir að tíminn klárist og við vorum ekki sáttir með það en í bikarleikjum verður maður að vera klár í 120 mínútur og við vorum heldur betur klárir í það í dag.''


Valur tefldi fram frekar breyttu liði frá því sem maður hefur séð hingað til í sumar, voru þeir að gefa mönnum tækifæri?

„Við töldum okkur þurfa að gera breytingar, það eru margir leikir framundan, við erum frábæran hóp og allir vita sem hafa fylgst með Val að allt snýst um liðið hjá okkur og þeir skiluðu góðri frammistöðu í dag.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Tufa betur um leikinn, breytingarnar á liðinu, stöðu Birkis og Orra ásamt framhaldinu.
Athugasemdir