Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   fim 10. september 2020 22:42
Baldvin Már Borgarsson
Tufa: Týpískur bikarleikur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tufa var gríðarlega stoltur af sínum strákum eftir sigur á HK í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fram fór á Origovellinum fyrr í kvöld. Valur verður í pottinum ásamt ÍBV, FH og KR.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 HK

„Mjög ánægður með að vinna þetta á endanum, týpískur bikarleikur þar sem voru færi á báða bóga, þetta var flott HK lið en mér fannst í framlengingunni við vera sterkari aðilinn og vinnum þetta sannfærandi.''

„Síðasta hálftíma leiksins var eins og við værum að bíða eftir að tíminn klárist og við vorum ekki sáttir með það en í bikarleikjum verður maður að vera klár í 120 mínútur og við vorum heldur betur klárir í það í dag.''


Valur tefldi fram frekar breyttu liði frá því sem maður hefur séð hingað til í sumar, voru þeir að gefa mönnum tækifæri?

„Við töldum okkur þurfa að gera breytingar, það eru margir leikir framundan, við erum frábæran hóp og allir vita sem hafa fylgst með Val að allt snýst um liðið hjá okkur og þeir skiluðu góðri frammistöðu í dag.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Tufa betur um leikinn, breytingarnar á liðinu, stöðu Birkis og Orra ásamt framhaldinu.
Athugasemdir