Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   fim 10. september 2020 22:42
Baldvin Már Borgarsson
Tufa: Týpískur bikarleikur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tufa var gríðarlega stoltur af sínum strákum eftir sigur á HK í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fram fór á Origovellinum fyrr í kvöld. Valur verður í pottinum ásamt ÍBV, FH og KR.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 HK

„Mjög ánægður með að vinna þetta á endanum, týpískur bikarleikur þar sem voru færi á báða bóga, þetta var flott HK lið en mér fannst í framlengingunni við vera sterkari aðilinn og vinnum þetta sannfærandi.''

„Síðasta hálftíma leiksins var eins og við værum að bíða eftir að tíminn klárist og við vorum ekki sáttir með það en í bikarleikjum verður maður að vera klár í 120 mínútur og við vorum heldur betur klárir í það í dag.''


Valur tefldi fram frekar breyttu liði frá því sem maður hefur séð hingað til í sumar, voru þeir að gefa mönnum tækifæri?

„Við töldum okkur þurfa að gera breytingar, það eru margir leikir framundan, við erum frábæran hóp og allir vita sem hafa fylgst með Val að allt snýst um liðið hjá okkur og þeir skiluðu góðri frammistöðu í dag.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir Tufa betur um leikinn, breytingarnar á liðinu, stöðu Birkis og Orra ásamt framhaldinu.
Athugasemdir
banner