Man Utd til í að opna veskið fyrir Yildiz - Everton gæti reynt við Phillips - Liverpool hefur áhuga á Wharton
   fös 10. október 2025 17:20
Kári Snorrason
Byrjunarlið Íslands - Albert og Sævar Atli byrja
Tvær breytingar frá Frakkaleiknum
Eimskip
Albert Guðmundsson snýr aftur í liðið.
Albert Guðmundsson snýr aftur í liðið.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Sævar Atli byrjar.
Sævar Atli byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Ísland tekur á móti Úkraínu fyrir fullum Laugardalsvelli. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og búið er að opinbera byrjunarlið Íslands. 


Lestu um leikinn: Ísland 2 -  3 Úkraína

Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá grátlegu tapi gegn Frakklandi í síðasta glugga. 

Albert Guðmundsson snýr aftur inn í byrjunarlið Íslands en hann var frá vegna meiðsla gegn Frökkum. Þá kemur Sævar Atli einnig inn í byrjunarliðið.

Þeir Daníel Tristan Guðjohnsen og Mikael Neville Anderson víkja þá úr byrjunarliðinu og byrja á bekknum í kvöld.


Athugasemdir
banner
banner