Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   þri 11. febrúar 2025 11:39
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Guðrún Karítas og Emil eiga von á sínu öðru barni
Kvenaboltinn
Guðrún Karítas Sigurðardóttir með syni sínum.
Guðrún Karítas Sigurðardóttir með syni sínum.
Mynd: Helgi Bjarnason
Guðrún Karítas Sigurðardóttir, sóknarmaður Fylkis, og Emil Ásmundsson, sem einnig er á mála hjá Árbæjarfélaginu, eiga von á sínu öðru barni í ágúst næstkomandi.

Þau greina frá þessu á samfélagsmiðlinum Instargam.

Því verður Guðrún Karítas ekkert með Fylki í sumar en liðið spilar í Lengjudeildinni á nýjan leik.

Guðrún Karítas skoraði þrjú mörk í 18 leikjum í Bestu deildinni síðasta sumar en þar áður gerði hún 15 mörk í 17 leikjum er Fylkiskonur komust upp úr Lengjudeildinni sumarið 2023.
Athugasemdir
banner