Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 11. apríl 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: HK skellti Íslandsmeisturunum í Kópavogsslagnum

Titilvörn Íslandsmeistara Breiðabliks byrjaði illa í gær þegar liðið tapaði 3 - 4 gegn nýliðunum í HK á Kópavogsvelli.  Kópavogur er því rauður.  Hér að neðan er myndaveisla úr leiknum.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  4 HK

Breiðablik 3 - 4 HK
0-1 Marciano Aziz ('2)
0-2 Örvar Eggertsson ('7)
1-2 Gísli Eyjólfsson ('74)
2-2 Stefán Ingi Sigurðarson ('76)
3-2 Höskuldur Gunnlaugsson ('78, víti)
3-3 Höskuldur Gunnlaugsson ('89, sjálfsmark)
3-4 Atli Þór Jónasson ('94)


Athugasemdir
banner
banner
banner