Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   mið 11. maí 2022 22:36
Brynjar Óli Ágústsson
Theódór: Ætluðum bara að mæta þeim í því
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var svekkjandi tap, við ætluðum að koma hér til þess að vinna,'' sagði Theódór Sveinjónsson, þjálfari Fjölnis, eftir tap gegn HK í Kórnum í kvöld. 


Lestu um leikinn: HK 4 -  2 Fjölnir

„Þetta er hörku lið og þær berjast allan tímann, við ætluðum bara að mæta þeim í því og skora fleiri mörk en þær.'' 

Þrír nýir leikmenn byrjuðu hjá Fjölnir í þessum leik.

„Þær eru nýkomnar, þær eru að aðlagast liðinu og við erum að aðlagast þeim. Þetta er styrkur fyrir okkur og við hlökkum til að þróa liðið með þeim.''

Sara Montoro skoraði bæði mörk Fjölnis í kvöld.

„Sara er flottur leikmaður og mun standa sig vel í sumar. Við búumst ekki við neinu öðru en að hún standi sig og haldi áfram.'' 

Theódór var spurður um hvort Fjölnir muna gera eitthvað meira í markaðnum sem lokar núna um miðnætti

„Það er ekkert í pípunum. Maður veit aldrei hvað gerist, það getur allt gerst.''

Viðtalið í heild má sjá hér fyrir ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner