
Fjölnir vann 2 - 1 heimasigur á Víkingi Ólafsvík í Lengjudeild karla í gær en bæði mörk heimamanna komu í uppbótartíma. Hér að neðan er myndaveisla úr Grafarvoginum.
Athugasemdir