Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
banner
   mán 11. nóvember 2024 09:15
Elvar Geir Magnússon
Heimild: BBC 
Lið vikunnar í enska - Onana, Bruno og Salah
Mynd: Elvar Geir Magnússon
Frábær helgi að baki fyrir Liverpool sem er með fimm stiga forystu. Liverpool vann Aston Villa en Manchester City tapaði gegn Brighton og Arsenal gerði jafntefli gegn Chelsea. Troy Deeney er búinn að velja lið umferðarinnar fyrir BBC.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner