Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
banner
   fös 12. febrúar 2021 21:42
Aksentije Milisic
Ítalía: Bologna gerði jafntefli á heimavelli - Andri ónotaður varamaður
Bologna 1 - 1 Benevento
1-0 Nicola Sansone ('1 )
1-1 Nicolas Viola ('60 )

Bologna og Benevento mættust í fyrsta leik helgarinnar í ítalska boltanum en bæði lið sigla lignan sjó um miðja deild.

Leikurinn byrjaði vægast sagt fjörlega og það var ekki mínúta liðin af leiknum þegar heimamenn komust yfir með marki frá Nicola Sansone.

Staðan var 1-0 í hálfleik en lærisveinar Filippo Inzaghi náði að jafna leikinn í síðar hálfleik. Nicolas Viola skoraði eftir klukkutíma leik og þar við sat.

Andri Fannar Baldursson var enn eina ferðina ónotaður varamaður hjá Bologna sem er í fjórtánda sæti með 24 stig. Benevento er í sætinu fyrir ofan með jafn mörg stig.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 14 10 0 4 32 13 +19 30
2 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
3 Napoli 13 9 1 3 20 11 +9 28
4 Roma 13 9 0 4 15 7 +8 27
5 Bologna 13 7 3 3 22 11 +11 24
6 Como 14 6 6 2 19 11 +8 24
7 Juventus 13 6 5 2 17 12 +5 23
8 Sassuolo 14 6 2 6 19 17 +2 20
9 Lazio 13 5 3 5 15 10 +5 18
10 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
11 Cremonese 13 4 5 4 16 17 -1 17
12 Atalanta 14 3 7 4 16 16 0 16
13 Torino 13 3 5 5 12 23 -11 14
14 Lecce 13 3 4 6 10 17 -7 13
15 Cagliari 13 2 5 6 13 19 -6 11
16 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
17 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
18 Pisa 13 1 7 5 10 18 -8 10
19 Verona 14 1 6 7 10 20 -10 9
20 Fiorentina 14 0 6 8 11 24 -13 6
Athugasemdir