Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
   sun 12. mars 2023 21:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Union missti af mikilvægum stigum
Josip Juranovic er landsliðsmaður Króatíu
Josip Juranovic er landsliðsmaður Króatíu
Mynd: EPA

Union Berlin hefur komið mikið á óvart í þýsku deildinni en hefur þó fatast flugið að undanförnu.


Liðið gerði jantefli gegn Wolfsburg í dag og var það fjórði leikurinn í röð sem liðinu mistekst að vinna í deildinni.

Union komst yfir með marki Josip Juranovic úr vítaspyrnu en Patrick Wimmer tryggði Wolfsburg stig með marki undir lok leiksins.

Werder Bremen og Bayer Leverkusen mættust í miklum markaleik einnig í dag.

Staðan var 1-1 í hálfleik en Leverkusen skoraði tvö mörk í röð áður en Niclas Fullkrug náði að klóra í bakkann fyrir Bremen með marki úr vítaspyrnu undir lok leiksins.

Wolfsburg 1 - 1 Union Berlin
0-1 Josip Juranovic ('72 , víti)
1-1 Patrick Wimmer ('84 )

Werder 2 - 3 Bayer
1-0 Marvin Ducksch ('30 )
1-1 Mitchel Bakker ('34 )
1-2 Jeremie Frimpong ('56 )
1-3 Adam Hlozek ('83 )
2-3 Niclas Fullkrug ('86 , víti)


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner