Man Utd reynir við Mbeumo - Arsenal og City hafa áhuga á Rodrygo - Real Madrid horfir til leikmanna í ensku deildinni
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
Viktor Jóns: Alltaf spurningin um að ná þessu fyrsta marki inn
„Ég hlakka til að sjá hverjir eru tilbúnir að hlaupa úr sér lungun og berjast fyrir KA."
Jón Þór: Erum 'on the road again'
Láki: Vorum alltof lengi í gang og vorum linir
Davíð Smári: Erum að koma nánast frá Grænlandi
Aldís Guðlaugs: Liðsandinn gæti ekki verið betri
„Hún er markmaður númer eitt á Íslandi í dag“
„Við eigum að skammast okkar“
Anna María: Kannski dagsform á liðum sem sker úr um leikina
Elísa Viðars: Mér fannst margt ekki alveg í lagi í okkar leik
Óli Kristjáns: Fer ekki í sögubækurnar sem einhver kampavínsfótbolti
Freyja Karín: Ákveðin drauma byrjun
Donni: Finnst við alltaf eiga séns og ég er stoltur af því
McAusland um páskafríið: Fjölskyldan miklu mikilvægari
Alli Jói: Ég bjóst ekki við að ÍR myndi vinna þennan leik
Aida Kardovic: Það er sorglegt að sjá okkur tapa fjórum leikjum í röð
   lau 12. apríl 2025 21:06
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Konni eftir tap Tindastóls: Spiluðum frábæran bolta
Konráð Freyr Sigurðsson
Konráð Freyr Sigurðsson
Mynd: Sigurður Ingi Pálsson
„Mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik. Við spiluðum frábæran bolta og vorum með sama orku stig og þeir," sagði Konráð Freyr Sigurðsson, annar af þjálfurum og leikmaður Tindastóls eftir tap gegn Völsungi í 2. umferð Mjólkurbikarsins í dag.

Lestu um leikinn: Tindastóll 7 -  8 Völsungur

Tindastólsliðið mætti vængbrotið til leiks en liðið var aðeins með fjóra leikmenn á bekknum.

„Það voru fimm leikmenn utan hóps sem eru meiddir. Við vorum að tjasla þessum leik saman og allir stóðu sig frábærlega," sagði Konni.

Tindastóll spilar í 3. deild í sumar eftir að hafa unnið 4. deildina síðasta sumar.

„Við förum inn í leikina til að vinna þá. Við tökum bara leik fyrir leik, ekkert heildarmarkmið. Ef við vinnum alla leiki þá förum við beint upp," sagði Konni og brosti.
Athugasemdir
banner
banner