Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
Jón Þór: Alltof stór atvik í íslenskum fótbolta sem dómarastéttin er að klúðra
Ósáttur með hvernig ÍBV kláraði mótið - „Ákveðin vanvirðing“
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
Láki: Ákveðið að flýta þessum leik svo Haddi og KA-menn geti fengið sér snemma í kvöld
banner
   mán 12. maí 2014 22:10
Lárus Ingi Magnússon
Stefán Gíslason: Ódýrt í dag
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
,,Ég er hrikalega svekktur með úrslitin eftir þessa þrjá leiki, að vera bara með eitt stig," sagði Stefán Gíslason leikmaður Breiðabliks svekktur eftir 2-0 tap gegn Keflvíkingum í kvöld.

,,Við erum ekki komnir almennilega í gang og það er kominn tími á að rífa sig í gang og byrja þetta mót. Þetta er ódýrt í dag."

,,Við erum ekki að spila okkar besta bolta en það er óþarfi að gefa mörk á móti. Við höfum nokkra daga fram á sunnudag til að snúa þessu við."

Sóknarleikur Keflvíkinga var ekki upp á marga fiska í kvöld.

,,Við þurfum að skapa meira. Við þurfum að koma með einhverjar hugmyndir inn í þetta. Þetta er þunnt fram á við en þetta gengur um alla línuna, frá öftustu mönnum og fram. Við þurfum að laga þetta snarlega."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner