Það fóru sjö leikir fram í 4. deildinni í gærkvöldi þar sem spilað var í B-, C- og D-riðli.
Úlfarnir eru í þriðja sæti í B-riðli en þeim tekst ekki að stríða toppliðunum tveimur þrátt fyrir þægilegan sigur gegn Stokkseyri. Hilmar Þór Sólbergsson skoraði þrennu á tuttugu mínútum.
Árborg og Uppsveitir eru þegar búin að tryggja sig í úrslitakeppnina úr C-riðli og unnu bæði liðin leiki sína í gær.
Að lokum voru tveir leikir á dagskrá í D-riðli þar sem GG náði sér í dýrmætan sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Smára í Kópavogi.
Smári komst í tveggja marka forystu í upphafi síðari hálfleiks en Golfklúbburinn náði að jafna og fullkomnaði endurkomuna með dramatísku sigurmarki í uppbótartíma.
GG er í harðri baráttu við Hamar um annað sæti riðilsins og er gífurleg spenna fyrir lokaumferðina. GG er með þriggja stiga forystu en liðið spilar við yfirburðar topplið Ýmis í lokaumferðinni á meðan Hamar spilar við KFR í suðurlandsslag. Hamar er með talsvert betri markatölu og því þarf GG að minnsta kosti stig í lokaumferðinni til að tryggja sér annað sætið.
B-riðill:
Úlfarnir 5 - 2 Stokkseyri
0-1 Steinar Benóný Gunnbjörnsson ('12 )
1-1 Hilmar Þór Sólbergsson ('15 )
2-1 Hilmar Þór Sólbergsson ('27 )
3-1 Hilmar Þór Sólbergsson ('34 )
3-2 Jón Jökull Þráinsson ('38 )
4-2 Axel Máni Sigurðsson ('45 )
5-2 Kristján Ólafur Torfason ('71 )
C-riðill:
KB 2 - 4 Árborg
0-1 Andrés Karl Guðjónsson ('40 )
1-1 Gísli Alexander Ágústsson ('50 )
2-1 Arnór Sigurvin Snorrason ('53 )
2-2 Birkir Pétursson ('61 )
2-3 Ingi Rafn Ingibergsson ('66 )
2-4 Sigurður Óli Guðjónsson ('67 )
Uppsveitir 5 - 2 Álftanes
1-0 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('5 )
1-1 Andri Jónasson ('51 )
2-1 Aron Freyr Margeirsson ('55 )
3-1 George Razvan Chariton ('58 )
4-1 George Razvan Chariton ('76 )
5-1 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('84 )
5-2 Brynjar Logi Magnússon ('90 )
Berserkir/Mídas 2 - 3 Léttir
0-1 Ari Viðarsson ('55 )
1-1 Tristan Egill Elvuson Hirt ('67 )
1-2 Ari Viðarsson ('84 )
1-3 Guðmundur Gunnar Sveinsson ('90 )
2-3 Tristan Egill Elvuson Hirt ('90 )
KM - Hafnir
vantar upplýsingar
D-riðill:
Smári 2 - 3 GG
1-0 Heiðar Ingi Þórisson ('9 )
2-0 Heiðar Ingi Þórisson ('46 )
2-1 Birkir Snær Sigurðsson ('49 )
2-2 Óliver Berg Sigurðsson ('62 )
2-3 Sebastian Freyr Karlsson ('90 )
KFR 6 - 0 Álafoss
1-0 Unnar Jón Ásgeirsson ('2 )
2-0 Rúnar Þorvaldsson ('3 )
3-0 Hjörvar Sigurðsson ('9 )
4-0 Ævar Már Viktorsson ('18 )
5-0 Bjarni Þorvaldsson ('45 )
6-0 Helgi Valur Smárason ('52 )
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|